Munur á milli breytinga „Svava Jakobsdóttir“

m
Minnist stuttlega á fálkaorðuna
m (Minnist stuttlega á fálkaorðuna)
'''Svava Jakobsdóttir''' ([[4. október]] [[1930]] í [[Neskaupstaður|Neskaupstað]] – [[21. febrúar]] [[2004]]) var [[Ísland|íslenskur]] [[rithöfundur]]. Hún er líklega þekktust fyrir [[Smásaga|smásögur]] sínar og [[skáldsaga|skáldsöguna]] ''[[Leigjandinn]]'' sem kom út [[1969]] og var eitt sinn túlkuð sem ádeila á veru [[Bandaríski herinn|hersins]] á Íslandi eða sem tvískipt heimsmynd Kalda stríðsins. Öðrum þræði þykja skrif Svövu endurspegla [[femínismi|reynsluheim kvenna]] gjarnan á kaldhæðinn hátt. Svava átti sæti á [[Alþingi]] fyrir [[Alþýðubandalagið]] árin [[1971]] – [[1979]]. Árið [[2001]] var hún sæmd riddarakross [[Hin íslenska fálkaorða|Fálkaorðunnar]] fyrir „störf í þágu lista og menningar.“
 
==Ævi==
[[Flokkur:Þingmenn Alþýðubandalagsins]]
[[Flokkur:Stúdentar úr Menntaskólanum í Reykjavík]]
[[Flokkur:Handhafar riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu]]
 
[[en:Svava Jakobsdóttir]]