„Sveitarfélag“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: stq:Meente
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sveitarfélag''' er svæðisbundin [[stjórnsýslueining]] innan [[ríki]]s sem er lægra sett en yfirstjórn ríkisins. Sveitarfélög hafa yfirleitt skýrt ákvörðuð landamörk og taka oft yfir eina [[borg]], [[Bær|bæ]] eða [[þorp]] eða [[sveitahérað]]. Ein skilgreining á sveitarfélagi er að þau séu lægstu stjórnsýslueiningarnar sem hafa lýðræðislega kjörna stjórn.
 
Sveitarfélög sjá yfirleitt um grunnþjónustu við borgarana á borð við [[sorp]]hirðu, [[Skóli|skóla]] og [[almenningssamgöngur]]. Þau geta myndað [[byggðasamlag|byggðasamlög]] með öðrum sveitarfélögum til að tækla verkefni sem ella yrði erfitt að framfylgja.