„Spútnik 1“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bratant (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Sputnik 1.jpg|thumb|right|Mynd af Spútnik 1 líkani á safni Bandaríska flughersins í [[Ohio]] fylki]]
'''Spútnik 1''' var fyrsta [[geimfar]] sem var sett á braut um jörðu. Sovétríkin skutu á loft geimfarinu þann [[4. október]] [[1957]], frá [[Baiknor]] í [[Kasakstan]]. Spútnik 1 er kúlulaga með 58 cm þvermál, ásamt sendum sem voru 2.4 til 2.9 metra langir. Upphaf ferðarinnar og Spútnik verkefnisins var bókin Dreams of Earth and Sky, skrifuð af rússanum [[Konstantin Tsiolkovsky]] og útgefin árið [[1885]]. Bókin sýndi fram á hvernig væri hægt að senda gervihnött á braut um jörðu.
 
== Heimild ==