„Oscar De La Hoya“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Oscardelahoya vs pacquiao.jpg|thumb|200px|Oscar De La Hoya árið 2008]]
 
'''Oscar De La Hoya''', stundum nefndur „the Golden Boy“ (fæddur [[4. febrúar]] [[1973]]), er [[Bandaríkin|bandarískur]] [[hnefaleikar|boxari]] af [[MekíxóMexíkó|mexíkóskum]] uppruna. Hann vann gull í [[Barselóna|Barselónu]] á [[Ólympíuleikarnir|Ólympíuleikunum]]. De La Hoya kemur frá hnefaleikafjölskyldu. Afi hans Vicente, faðir hans Joel eldri og bróðir Joel yngri voru allir boxarar. De La Hoya var „boxari ársins“ hjá ''[[Ring Magazine]]'' árið [[1995]] og líka besti „pund fyrir pund boxari í heiminum“ hjá ''Ring Magazine'' árið [[1997]]. De La Hoya tilkynnti opinberlega starfslok hans úr íþróttinni á blaðamannafundi í [[Los Angeles]] þann [[14. apríl]] [[2009]], hann batt enda á allar vangaveltur um að jafningi hans í létt millivigt, [[Julio Cesar Chavez]] yngri, myndi berjast við hann.
 
De La Hoya hefur tapað 17 tilraunum sínum um heimsmeistaratitil og hefur unnið 10 titla í sex mismunandi þyngdarflokkum. Hann hefur einnig skilað meiri hagnaði en nokkur annar boxari í sögu hnefaleikanna, áætlað 696 milljónum [[bandaríkjadalur|bandaríkjadala]] í tekjur.