„Quarashi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m stafsetning
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Hreingera}}
'''Quarashi''' var [[Ísland|íslensk]] [[rapp]]/[[hip hop]] [[hljómsveit]] frá [[Reykjavík]]. Hún er þekkt í Bandaríkjunum, Íslandi og Japan. Hljómsveitin hefur auk þessara landa farið í tónlistarferðalag til Ástralíu og Kanada.<ref name="NewYorkTókýó">{{cite web|url=http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=687102|title=New York - Tókýó - Reykjavík|accessdate=30. september|accessyear=2010}}</ref> Meðlimir sveitarinnar samanstanda af þremur röppurum, þeim [[Höskuldur Ólafsson|Höskuldi Ólafssyni]], talsmanns sveitarinnar, Omar Swarez (Ómar Örn Hauksson) og Steina (Steinar Orri Fjeldsted) ásamt Sölva Blöndal sem útsetningarstjóri, hljómborðsleikari, slagverksleikari og trommari.
 
Lína 23 ⟶ 22:
== Heimildir ==
<div class="references-small"><references/></div>
 
{{stubbur|tónlist}}
 
[[en:Quarashi]]