Munur á milli breytinga „Lagrange-punktur“

málfar
m
(málfar)
[[Mynd:Lagrange points2.svg|thumb|250px|right|Staðsetning Lagrange punkta. Bláar örvar tákna jafnvægi krafta og rauðar tákna ójafnvægi. Lagrange punktar fimm og fjögur eru mjög stöðugir, á meðan hinir þurfa sífellt að vega á móti kröftunum sem vega ofan og neðan á þá.]]
'''Lagrange punktar''' eru punktar þar sem að [[þyngdarafl|aðdráttarkraftar]] tveggja [[massi|massa]] eru jafnir. Stærðfræðingurinn [[Joseph-Louis Lagrange]] fann þessa punkta, sem eru nefndir eftir honum. PunktarnirLýsing voruá útgefnirþeim birtist í riti hans ''Three body problem'' sem kom út árið [[1772]].
 
Kenningar [[Johannes Kepler|Jóhannesar Keplers]] segja að því minni sem sporbaugur plánetu er, því hraðar ferðast hún eftir braut sinni. Lagrange bætti við hinsvegar, að sé hlutur staðsettur í vissum punkti bæði í þyngdarsviði [[sólin|sólar]] og [[reikistjarna|plánetu]], þá jafnist kraftarnir og ferð hlutarins sé þá jöfn hraða plánetunnar. Fimm Lagrange punktar eru umhverfis sporbaug plánetunnar.
12.852

breytingar