„Bláæð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dinzla (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 26. apríl 2006 kl. 23:56

Bláæðar flytja súrefnissnautt blóð frá háræðum um líkamann og til hjartans. Þrýstingur er minni í bláæðum en í slagæðum og eru æðaveggir bláæða því þynnri. Í bláæðum eru lokur sem hindra það að blóðið renni tilbaka í æðunum sökum mismunar á þrýstingi.