„Herfylki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m tæpó
Lína 1:
'''Herfylki''' er [[Deildaskipan herja|hernaðareining]] sem, að öllu jöfnu, samanstendur af tveimur til sex [[undirfylki|undirfylkjum]] og yfirleitt undir stjórn [[Undirofursta]]. Þegar herfylki eru hluti af stærri hernaðareiningum eru þau oft mjög sérhæfð. Til dæmis eru átta sérhæfð undirfylki í hverri vélvæddri fótgönguliðsdeild [[Rússneski herinn|rússneska hersins]].
 
Sjálfstæð herfylki í herjum smærri ríkja eru hinsvegar oft samansett úr fjölbreyttum einingum. Svo sem blöndu fótgönguliðsundrifylkjafótgönguliðsundirfylkja og skriðdrekaundirfylkja.