„Bjúgnakrækir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Mushlack (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
Bjúgnakrækir var fimur að klifra og sat gjarnan upp í ráfri eldhúsa og graðgaði í sig [[Bjúga|bjúgu]].
 
Um hann kvað [[Jóhannes úr Kötlum]]:
 
<pre>
Níundi var Bjúgnakrækir,
brögðóttur og snar.
Hann hentist upp í rjáfrin
og hnuplaði þar.
 
Á eldhúsbita sat hann
í sóti og reyk
og át þar hangið bjúga,
sem engan sveik. </pre>
 
== Tengt efni ==