„Borg (Mýrasýsla)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Scandium2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
aðeins meira um ættir Kjartans
Lína 1:
'''Borg á Mýrum''' er [[Kirkja|kirkjustaður]] rétt vestan [[Borgarnes]]s. Þar er minnismerki um [[Egill Skallagrímsson|Egil Skallagrímsson]] sem bjó þar á 10. öld.
Borg á Mýrum hefur löngum verið stórbýli og kirkja hefur verið þar frá því að kristni var lögtekin eða frá árinu 1002. Núverandi kirkja var reist árið 1880 og þykir formfögur og stílhrein bygging. Snýr kirkjan á Borg reyndar í norður-suður, sem er þvert á flestar kirkjubyggingar í íslenskum sveitum. Altaristafla kirkjunnar er eftir Íslandsvininn, listamanninn og fornleifafræðinginn [[W.G. Collingwood]] og er hún máluð eftir Íslandsferð hans árið 1897. Þá er sjálf kirkjan ekki í kirkjugarðinum, heldur koma bæjarhús á milli kirkjunnar og garðsins.
formfögur og stílhrein bygging. Snýr kirkjan á Borg reyndar í norður-suður, sem er þvert á flestar kirkjubyggingar í íslenskum sveitum. Altaristafla kirkjunnar er eftir
Íslandsvininn, listamanninn og fornleifafræðinginn [[W.G. Collingwood]] og er hún máluð eftir Íslandsferð hans árið 1897. Þá er sjálf kirkjan ekki í kirkjugarðinum, heldur koma bæjarhús
á milli kirkjunnar og garðsins.
== Sögur og sagnir ==
Samkvæmt [[Egla|Eglu]] var Borg á Mýrum landnámsjörð föður Egils, [[Skallagrímur Kveldúlfsson|Skallagríms Kveld-Úlfssonar]]. Á Borg bjó síðan [[Egill Skallagrímsson|gillEgill Skalla-Grímsson]] og þá niðjar þeirra feðga fram eftir öldum.
Á Borg hóf enn fremur búskap sinn [[Snorri Sturluson]], sem trúlega var afkomandi Egils, og er getum að því leitt, að þar hafi hann setið við skrif [[Egils saga|Egils sögu]]. Í [[Laxdæla|Laxdælu]] segir að [[Kjartan Ólafsson]], sem var dóttursonur Egils, sé grafinn að Borg. [[Melkorka]], ambátt [[Höskuldur Dala-Kollsson|Höskuldar Dala-Kollssonar]] var amma hans í föðurætt og [[Mýrkjartan]], konungur [[Írland|Íra]], var því langafi hans í föðurætt.
Egill Skalla-Grímsson var móðurafi Kjartans, en [[Mýrkjartan]] konungur Íra, langafi hans í föðurætt.
== Heimildir ==
* {{vefheimild|url=http://vesturland.is/Afthreyingogstadir/Ahugaverdirstadir|titill=Vesturland.is - Afþreying og staðir|mánuðurskoðað=15. júlí|árskoðað=2010}}