„Hljómsveitin XIII“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m +ný kaflaskipti +tengja útgáfur í greinar
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
| ár = 1993-núverandi
| út = Spor, Edda
| nú = Hallur Ingólfsson, Eiríkur Sigurðsson, Jón Ingi Þorvaldsson, Gísli Már Sigurjónsson, Birgir Jónsson, Sigurður Geirdal, Ingvar Jónsson
| fyrr = Guðmundur Þórir Sigurðsson, EiríkurGísli SigurðssonMár Sigurjónsson, Sigurður Geirdal, Ingvar Jónsson
}}
'''Hljómsveitin XIII''' eða ''þrettán'' var stofnuð snemma árs [[1993]]. Upphaflegir meðlimir voru Hallur Ingólfsson (söngur, gítar og trommur), Eiríkur Sigurðsson (gítar) og Guðmundur Þórir Sigurðsson (bassi). Þeir félagar höfðu allir verið saman í hljómsveitinni Bleeding Volcano sem gaf út einn geisladisk, ''Damcrack'', árið 1992. XIII fór í stúdíó um páskana 1993 og tók upp demó sem þeir gáfu út á kassettu sem bar nafnið ''Fruits''. XIII var iðin við að spila á tónleikum en enginn trommuleikari var ráðinn í sveitina heldur var notast við upptökur af trommuleik Halls á tónleikum.