„Friðrik Ólafsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Snið:Skákmaður
Navaro (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar Jóhannesbjarki (spjall), breytt til síðustu útgáfu Luckas-bot
Lína 1:
|mynd= [[Image:Fridrik Olafsson.jpg|thumb|Friðrik Ólafsson, Reykjavík 2008]]
{{Skákmaður
|fullt nafn= Friðrik Ólafsson
|mynd= [[Image:Fridrik Olafsson.jpg|thumb|Friðrik Ólafsson, Reykjavík 2008]]
|fæðingardagur= 26. janúar, [[1935]]
|fæðingarbær= [[Reykjavík]]
|fæðingarland= [[Ísland]]
|dánardagur=
|dánarbær=
|dánarland=
|Land=
|Titill= [[Stórmeistari (skák)|Stórmeistari]]
|Heimsmeistaraár=
|Heimsmeistaraár kvenna=
|Stig=
|Flest stig=
|Dagsetning flestra stiga=
}}
'''Friðrik Ólafsson''' [[lögfræði]]ngur ([[26. janúar]] [[1935]]) er fyrsti íslenski [[stórmeistari (skák)|stórmeistarinn]] í [[skák]] og sá íslenskur skákmanna sem mestum frama hefur náð í skákinni, t.d. er hann eini íslenski skákmaðurinn sem lagt hefur að velli [[Bobby Fischer]] (tvisvar sinnum). Hann var um tíma [[forseti]] [[FIDE|alþjóðaskáksambandsins]] (''FIDE'').
 
==Ólafssonar afbrigðið==
Í [[Nimzóindversk vörn|nimzóindverskri vörn]] er lína sem nefnd er [[Nimzóindversk vörn, Rubenstein, Ólafssonar afbrigði|Ólafssonar afbrigðið]] eftir Friðriki. Um er að ræða línu í [[Nimzóindversk vörn, Rubenstein afbrigði|Rubenstein afbrigði]] og kemur hún upp eftir leikina: 1.d4 Rf6 2.c4 e6 3.Rc3 Bb4 4.e3 O-O 5.Bd3 d5 6.Rf3 c5 7.O-O dxc4 8.Bxc4 b6 9.De2 Bb7 10.Hd1 Dc8.<ref name=tale>http://www.geocities.com/siliconvalley/lab/7378/eco.htm</ref>
 
==Heimildir==
http://www.geocities.com/siliconvalley/lab/7378/eco.htm
{{reflist}}
 
[[Flokkur:Íslenskir skákmenn]]