„Astekar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Hreingera}}
[[Mynd:Centeotl.jpg|thumb|right|180px|Codex Ríos]]
[[Mynd:Centeotl.jpg|thumb|right|180px|Codex Ríos]]
'''Astekar''' voru nokkrir [[indíánar|indíána]]þjóðflokkar í [[Mið-Ameríka|Mið-Ameríku]] sem bjuggu til stórveldi þar sem nú er [[Mexíkó]]. Þeir voru þekktir fyrir mannfórnir og grimmd auk hernaðarlegra yfirburða yfir nágrannaþjóðum sínum. Þeir töluðu tungumálið [[nahúatl]] og notuðu ótrúlega nákvæmt [[dagatal]] sem taldi 365 daga auk sérstaks trúarlegs dagatals sem taldi 260 daga. Ríki asteka var í raun bandalag þriggja [[borgríki|borgríkja]]: [[Tenochtitlán]], [[Texcoco]] og [[Tlacopan]]. Stærsta borgríkið og miðpunktur ríkisins, Tenochtitlán, var staðsett í [[Mexíkódalur|Mexíkódal]]. Þar stendur nú [[Mexíkóborg]].
 
== Saga ==
[[Mynd:Coat_of_arms_of_MexicoCoat of arms of Mexico.svg|thumb|left|160px|Skjaldamerki Mexíkó vísar til þjóðsögunnar um uppruna asteka.]]
=== Goðsögulegur Uppruni Asteka ===
 
Lína 11 ⟶ 10:
 
=== Ris Astekaveldis ===
Sannur uppruni asteka er ókunnur og staðsetning Atzlan er heldur ekki vitað í raun. Deilt er um hvort staðurinn hafi verið einhverstaðareinhvers staðar í norðanverðum bandaríkjunumBandaríkjunum eða frekar stutt frá Mexíkódal en flestir fræðingar telja að staðurinn hafi verið goðsögulegur. Almennt er talið að mexíkar hafi fyrst komið í mexíkódalinn í kringum árið [[1248]]
 
== Tengill ==