„Marmari“: Munur á milli breytinga

87 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
Mynd, flokkaði
Ekkert breytingarágrip
(Mynd, flokkaði)
[[Mynd:MarbleUSGOV.jpg|thumb|200px|Sýnishorn af marmara.]]
'''Marmari''' er [[bergtegund ]]sem myndast hefur við myndbreytingu á [[Kalksteinn|kalksteini]] eða dólómíti. Mörg litaafbrigði finnast af marmaranum en hreinn hvítur marmari er afleiðing myndbreytingar á mjög hreinum (kísilsnauðum) kalksteini. Litaður marmari og æðarnar sem oft sjást í honum eru afleiðing óhreininda eins og [[leir]]s, [[silt]]s, [[sandur|sands]] og [[járnoxíð]]a sem voru til staðar sem korn eða lög í kalksteininum.
 
'''Marmari''' er [[bergtegund ]] sem myndast hefur við myndbreytingu á [[Kalksteinn|kalksteini]] eða dólómíti. Mörg litaafbrigði finnast af marmaranum en hreinn hvítur marmari er afleiðing myndbreytingar á mjög hreinum (kísilsnauðum) kalksteini. Litaður marmari og æðarnar sem oft sjást í honum eru afleiðing óhreininda eins og [[leir]]s, [[silt]]s, [[sandur|sands]] og [[járnoxíð]]a sem voru til staðar sem korn eða lög í kalksteininum.
 
Vegna þess hve mjúkur og auðvinnanlegur marmari er hefur hann löngum verðið notaður í myndastyttur og í byggingariðnaði.
 
{{stubbur|jarðfræði}}
 
[[Flokkur:Bergtegundir]]
 
{{Tengill GG|de}}
18.177

breytingar