„Friðrik 5. Danakonungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
YurikBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: pl:Fryderyk V Oldenburg
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Konungur
'''Friðrik V''' ([[31. mars]] [[1723]] – [[13. janúar]] [[1766]]) var [[Danakonungar|konungur Danmerkur]] frá [[1746]].
|titill = Konungur Danmerkur
|skjaldarmerki = Denmark_large_coa.gif
|ætt = Aldinborgarar
|mynd = Frederik_V_of_Denmark.jpg
|nafn = Friðrik V
|ríkisár = 6. ágúst 1746 - 13. janúar 1766
|skírnarnafn = Frederik Oldenburg
|kjörorð = ''Prudentia et Constantia''
|fæðingardagur = 31. mars 1723
|fæðingarstaður = [[Kaupmannahöfn]]
|dánardagur = 13. janúar 1766
|dánarstaður = [[Kaupmannahöfn]]
|grafinn = [[Hróarskeldudómkirkja]]
|faðir = [[Kristján 6]]
|móðir = [[Soffía Magdalena af Brandenburg]]
|titill_maka = Drottning
|maki = (1743) [[Lovísa af Bretlandi]] († 1751)<br />(1752)<br />[[Júlíana af Braunschweig-Wolfenbüttel]]
|börn =
með Lovísu:
* Christian († í æsku)
* [[Soffía Magdalena Svíadrottning|Sophie Magdalene]]<br />gift [[Gústaf III]]
* Vilhelmine Caroline
* '''[[Christian VII|Christian]]'''
* Louise
með Júliönu:
* Frederik
með Else Hansen:
* fimm börn
}}
'''Friðrik V''' ([[31. mars]] [[1723]] – [[13. janúar]] [[1766]]) var [[Danakonungar|konungur Danmerkur]] frá [[1746]]. Faðir hans, [[Kristján VI]] var þunglyndur og trúhneigður og Friðrik ólst upp á ströngu [[píetismi|píetísku]] heimili. Friðrik hneigðist hins vegar til lífsins lystisemda svo mjög að faðir hans íhugaði að svipta hann sjálfsforræði. Hann átti við [[alkóhólismi|alkóhólisma]] að stríða þannig að stjórn ríkisins var öll í höndum ráðherra í [[leyndarráð]]i konungs og yfirhirðmarskálksins, [[Adam Gottlob Moltke|Moltkes]] greifa.
 
Hann stofnaði [[konunglega danska listaakademían|konunglegu dönsku listaakademíuna]] í [[Kaupmannahöfn]] [[1754]].
{{stubbur}}
 
{{Sögustubbur}}
 
[[Flokkur:Danakonungar]]