„Kristján 4.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
YurikBot (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Konungur
[[Image:Kristian_IV_av_Danmark%2C_malning_av_Pieter_Isaacsz_1611-1616.jpg|thumb|right|Kristján IV á málverki eftir [[Pieter Isaacsz]] um [[1616]]]]
|titill = Konungur Danmerkur
|skjaldarmerki = Denmark_large_coa.gif
|ætt = Aldinborgarar
[[Image:|mynd = Kristian_IV_av_Danmark%2C_malning_av_Pieter_Isaacsz_1611-1616.jpg|thumb|right|Kristján IV á málverki eftir [[Pieter Isaacsz]] um [[1616]]]]
|nafn = Kristján IV
|ríkisár = 4. apríl 1588 - 28. febrúar 1648
|skírnarnafn = Christian Oldenburg
|kjörorð = ''Regna Firmat Pietas''
|fæðingardagur = 12. apríl 1577
|fæðingarstaður = [[Friðriksborgarhöll]]
|dánardagur = 28. febrúar 1648
|dánarstaður = [[Rósenborgarhöll]]
|grafinn = [[Hróarskeldudómkirkja]]
|faðir = [[Friðrik II Danakonungur|Friðrik II]]
|móðir = [[Soffía af Mecklenburg-Schwerin]]
|titill_maka = Drottning
|maki = (1597)<br />[[Anna Katharina af Brandenburg]]
|börn =
með Önnu Katharinu:
* Frederik († 1599)
* Christian († 1647)
* Sophie († 1605)
* Elisabeth († 1608)
* Ulrich († 1633)
með [[Kirsten Madsdatter]]:
* Ulrich Christian Gyldenlöve<br />(† 1640)
með [[Karen Andersdatter]]:
* Dorothea Elisabeth Gyldenlöve<br />(† 1615)
* Hans Ulrich Gyldenlöve († 1645)
með [[Kirsten Munk]]:
* Anna Christine († 1633)
* Sophie Elisabeth († 1657)
* [[Eleonore Christine]]<br />gift [[Corfitz Ulfeldt]]
* [[Valdimar Kristján hertogi af Slésvík|Valdimar Kristján]]
* Elisabeth Auguste († 1677)
* Frederik Christian († 1627)
* Christiane († 1670)<br />gift [[Hannibal Sehested]]
* Hedwig († 1678)
* Marie Katharina († 1628)
* Dorothea Elisabeth († 1687)
með [[Vibeke Kruse]]:
* [[Ulrich Christian Gyldenlöve]]<br />(† 1658)
* Elisabeth Sophie Gyldenlöve<br />(† 1654)
}}
 
'''Kristján IV''' ([[12. apríl]] [[1577]] – [[28. febrúar]] [[1648]]) var kjörinn konungur [[Danmörk|Danmerkur]], [[Noregur|Noregs]] og [[Ísland]]s af [[Danska ríkisráðið|Ríkisráðinu]] eftir lát föður síns [[Friðrik_II|Friðriks II]] árið [[1588]], þá aðeins ellefu ára gamall, en var fyrst krýndur þegar hann varð fullveðja [[1596]]. Stjórnartíð hans einkenndist til að byrja með af friði og efnahagslegum uppgangi. Efnahagsstefna hans var í anda [[Kaupauðgisstefna|kaupauðgisstefnunnar]] og hann kom á [[verslunareinokun]] innan ríkis síns, þótt því væri ekki fylgt hart eftir. Á tímabilinu voru mikil átök við [[Svíþjóð|Svía]] vegna tilrauna þeirra til að koma undir sig [[Skánn|Skáni]] og komast undan [[Eyrarsundstollurinn|Eyrarsundstollinum]], helstu tekjulind Danakonunga. Síðustu tvo áratugina fengu Danir svo að kynnast slæmum ósigrum, bæði á orrustuvöllunum í [[Þýskaland]]i í [[Þrjátíu_ára_stríðið|Þrjátíu ára stríðinu]] og í sjóorrustum á [[Eystrasalt]]i. Kristján var mágur [[Jakob_VI_Skotakonungur|Jakobs VI Skotakonungs]] og átti töluverð samskipti bæði við hann og fyrirrennara hans, [[Elísabet_I|Elísabetu I]], meðal annars um veiðar [[England|enskra]] [[Duggari|duggara]] á [[Íslandsmið]]um, sem voru mjög umfangsmiklar, bæði á [[16._öldin|16. öld]] og fyrri hluta [[17._öldin|17. aldar]]. Kristján hafði gríðarlegan áhuga á sjóferðum og sjóhernaði og í stjórnartíð hans eignuðust Danir fyrstu nýlendu sína í [[Austur-Indíur|Austur-Indíum]], [[Trankebar]].