„Eiríkur Örn Norðdahl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dequeue (spjall | framlög)
Lagaði, ísl. gæsalappir.
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Eiríkur Örn Norðdahl.IMGP5798.JPG|thumb|Eiríkur Örn Norðdahl<br><small>Foto: [[Notandi:Avjoska|Ave Maria Mõistlik]], 2009</small>]]
'''Eiríkur Örn Norðdahl''' (f. [[1. júlí]] [[1978]]) er [[Ísland|íslenskur]] [[rithöfundur]], [[smásaga|smásagnahöfundur]], [[þýðing|þýðandi]] og [[ljóðskáld]]. Síðastliðin ár hefur hann unnið úr evrópskum og norður-amerískum framúrstefnuhefðum, við sundurtætingu [[tungumál|tungumálsins]] í myndrænar, hljóðrænar, félagslegar og málfræðilegar einingar sínar. Árið 2007 hlaut Eiríkur aukaverðlaun í [[Ljóðstafur Jóns úr Vör|Ljóðstafi Jóns úr Vör]], og sama ár fékk hann [[Rauða fjöðrin|Rauðu fjöðrina]], stílverðlaun lestrarfélagsins Krumma. Árið 2008 fékk Eiríkur svo [[Íslensku þýðingarverðlaunin]] fyrir þýðingu sína á ''Móðurlaus Brooklyn'' eftir ''Jonathan Lethem''. Eiríkur heldur úti umfangsmikilli [[heimasíða|heimasíðu]] þar sem finna má tugi upplestrarmyndbanda og annarra myndverka, [[hljóðaljóð]], greinar og umfjöllun um íslenska og erlenda [[ljóðlist]], auk [[blogg|bloggs]]. Eiríkur kemur reglulega fram á ljóðahátíðum í [[Evrópa|Evrópu]] og [[Norður-Ameríka|N-Ameríku]].