„Stjórnlagaþing“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
málfar
Lína 1:
'''Stjórnlagaþing''' er þing manna, sem stofnað er til í þeim tilgangi að semja nýja eða breyta eldri [[stjórnarskrá]] ríkis. Á máli [[lögfræði]]nnar er sagt um að ''stjórnarskrárgjafinn'' (þ.e. [[fólk]]ið) setji stjórnskipunarlög (þ.e. stjórnarskrána) en slíkt er ekki á færi [[löggjafarvald]]sins, [[framkvæmdavald]]sins eða [[dómsvald]]sins.
 
== Dæmi um stjórnlagaþing ==
Sem dæmi um stjórnlagaþing má nefna að [[1848]] var kosið til stjórnlagaþings í [[Danmörk]]u og var útkoma þeirrar vinnu stjórnarskrá, sem afnam [[einræði]] í Danmörku og kom á [[þingbundin konungsstjórn|þingbundinni konungsstjórn]]. [[Stjórnlagaþing Ítalíu]] var boðað 1946 til að setja landinu nýja stjórnarskrá eftir afnám [[flokksræði]]s [[fasismi|fasista]] og þannig mætti áfram telja.
 
Að öðrum stjórnlagaþingum ólöstuðum var frægasta stjórnlagaþing sögunnar haldið í [[Philadelphia|Fíladelfíu]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] á tímabilinu [[25. maí]] til [[17. september]] [[1787]]. Þetta stjórnlagaþing er talið einn merkasti atburður í [[saga Bandaríkjanna|sögu Bandaríkjanna]]. Þar hittust 55 fulltrúar fylkja Bandaríkjanna, en meðal þeirra voru [[James Madison]], [[George Washington]] og [[Benjamin Franklin]]. Formlega var tilgangur þingsins að breyta eldri stjórnarskrá. Í raun var þó ásetningur margra að endurskrifaskrifa nýja stjórnarskrá og varð sú raunin. Sú [[stjórnarskrá Bandaríkjanna|stjórnarskrá]] er í gildi enn í dag.
 
Annað frægt stjórnlagaþing [http://en.wikipedia.org/wiki/National_Constituent_Assembly Assemblée nationale constituante] stóð í Frakklandi 9. júlí 1789 til 30. september 1791 en það tók við af [http://en.wikipedia.org/wiki/Estates-General_of_1789 Stéttaþinginu] (Les États-Généraux) sem markaði upphaf Frönsku byltingarinnar. Á tímabilinu 17. júní til 9. júlí 1789 starfaði svokallaður Þjóðfundur eða [http://en.wikipedia.org/wiki/National_Assembly_(French_Revolution) Assemblée nationale] áður en stjórnlagaþingið hófst. [http://en.wikipedia.org/wiki/French_Constitution_of_1791 Stjórnarskráin 1791] tók gildi er stjórnlagaþingið leystist upp og [http://en.wikipedia.org/wiki/French_Legislative_Assembly Löggjafarsamkoman] tók til starfa.
Lína 13:
Árið [[1949]] sleit [[Framsóknarflokkurinn]] stjórnarsamstarfi á [[Alþingi]] og boðaði til kosninga. Meðal helstu kosningamála flokksins var að boðað skyldi til stjórnlagaþings en þær hugmyndir urðu ekki að veruleika.<ref>{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1082966|titill=Vinsfri skrif og hægri stefna|útgefandi=Alþýðublaðið|ár=1949|mánuður=13. september}}</ref>
 
Næstu áratugi skaut hugmyndinnihugmyndin upp kollinum af og til. Þannig hvatti [[Jóhanna Sigurðardóttir]] til boðunar stjórnlagaþings í pistli árið [[1996]]<ref>{{vefheimild|url=http://www.althingi.is/johanna/greinar/safn/000010.shtml|titill=Breytt kjördæmaskipan- forsenda framfara|mánuður=13. september|ár=1996}}</ref>
 
=== Hugmyndir í kjölfar falls bankanna ===
Lína 27:
 
===== Viðbrögð við hugmyndum Framsóknarmanna =====
Jóhanna Sigurðardóttir og [[Steingrímur J. Sigfússon]] sögðusögðust síðla dags 29. janúar 2009 hafa fallist á tillögur Framsóknarmanna í aðalatriðum. Lét Steingrímur J. Sigfússon þó í ljós efasemdir um fýsileika þess að kjósa til stjórnlagaþingsins þá um vorið, enda taldi hann frestinn of stuttan. Gæti slíkt tímahrak leitt af sér að þeir sem hefðu hug á að bjóða sig fram sæju sér það ekki fært.
Sjálfstæðismenn tjáðu sig lítið um tillöguna en [[Björn Bjarnason]], fráfarandi dómsmálaráðherra, lét þó hafa eftir sér á fundi [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðismanna]] á Grand Hótel í Reykjavík [[30. janúar]] að hann teldi breytingar á stjórnarskrá ekki brýnt verkefni.
 
Lína 34:
====
Þjóðfundur um stjórnarskrá 2010 ====
Þjóðfundur með 1000 þátttakendum sem á að endurspegla þjóðinniþjóðina, verður haldiðhaldinn 6. nóvember 2010, og er útskýrt semnánar nefndur Þjóðfundur til undirbúnings stjórnlagaþingi.
 
==== Stjórnlagaþing 2011 ====