„Afríkanska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pnb:افریقان Breyti: yo:Èdè Áfríkáánì
bæti við fullyrðingum frá greininni Afrikaans
Lína 16:
|iso1=af|iso2=afr|sil=AFR}}
 
'''Afríkanska''' (afríkanska: '''Afrikaans''') er germanskt mál og indóevrópskt tungumál sem er talað í [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] og Nambíu. Hún er opinbert tungumál í Suður-Afríku og er töluð af yfir 16 milljónum manna. Afríkanska kemur úr hollensku. Orðið ''Afrikaans'' þýðir ''Hollenska sem er talað í Afríku'' eða bara ''Afríkanska'' beint. Fólk sem talar afríkönsku getur skilið hollensku. Á afríkönsku er ''IJ'' úr hollensku umbreytt í ''Y''. (dæmi: ''hol: IJslands, afr: Yslands''). Munurinn á Afríkönsku og hollensku liggur í fleiri venjulegum formgerðum, málfræði og stafsetningu. Afríkanska hefur dreifða landfræðilega og kynþátta notkun sem opinbert tungumál, auk þess að vera skilið víða sem annað eða þriðja tungumál.
 
Það eru 3 mállýskur í afríkönsku. Höfðaborg er sú borg í Suður-Afríku þar sem flest fólk hefur afríkönsku að móðurmáli og er algengasta tungumálið þar.