„Mótmælin á Íslandi í kjölfar efnahagskreppunnar 2008“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 260:
Image:W17 Protesters 3402.JPG
</gallery>
 
== Aðrar mótmælaaðgerðir ==
===Árás á sjálfræði Alþingis, 8. desember 2008===
Þann 8. desember 2008 freistaði hópur um 30 mótmælenda að komast á palla Alþingis. Þingverðir og lögregla meinuðu fólkinu að komast á þingpalla. Níu úr þessum hóp voru síðar ákærð fyrir árás á sjálfræði Alþingis. Í ákæru sem [[Nímenningarnir|nímenningunum]] var birt 1. mars segir að fólkið sé ákært fyrir:
 
:"...brot gegn valdstjórninni, almannafriði og allsherjarreglu og húsbrot með því að hafa, þann 8. desember 2008, ásamt hópi óþekktra manna, í heimildarleysi ruðst inn í Alþingishúsið við Austurvöll meðan á þingfundi stóð. ... Með háttsemi sinni rufu ákærðu friðhelgi Alþingis og starfsfrið auk þess sem öryggi Alþingis var hætta búin."<ref>[http://www.rvk9.org/2010/05/21/ak%c3%a6rurnar-a-hendur-nimenningunum/ rvk9.org, stuðningssíða nímenninganna. sótt 29. september 2010]</ref>
 
Tveir mótmælendanna komust upp á áhorfendapalla Alþingis, [[Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson]] og óþekkt kona. Áður en hann var dreginn niður náði Snorri að hrópa af pöllunum:
 
:"Þetta hús þjónar ekki tilgangi sínum lengur, drullið ykkur út."<ref>[http://attac.is/index.php?option=com_content&view=article&id=109:raeea-solveigar-jonsdottur-a-austurvelli-15-mai-2010 attac.is, Ég ákæri ykkur. Ræða Sólveigar Jónsdóttur á Austurvelli 15. maí 2010. sótt 29. september 2010]</ref>
 
== Önnur samtök ==
Lína 279 ⟶ 289:
* http://www.guardian.co.uk/world/2009/jan/22/iceland-protests-recession
* http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/7843327.stm
* http://www.rvk9.org/
 
{{Hrunið}}