„Keila (fiskur)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 46:
 
[[Image:Brosme_global_catch.png|thumb|350px|right|Heildarafli frá 1950 til 2003 byggður á tölum frá FAO]]
Heildarafli í heiminum var tæp 22 þúsund tonn árið [[20012003]], en var mestur yfir 50 þúsund tonn árið [[1980]] sem bendir til þess að ofveiði hafi skaðað stofninn, en ekki er vitað hversu stór heildarstofninn er. Af [[stofnmælingar|stofnmælingum]] [[Hafrannsóknarstofnun Íslands|Hafrannsóknarstofnunar Íslands]] að dæma hefur [[vísitala veiðistofns]] lækkað frá 1990 en fer hækkandi frá því um [[2001]] sem gefur tilefni til að ætla að stofninn sé í hægum vexti.{{ref|stofn}} Norðmenn veiða langmest af keilu í heiminum, eða 65% af heildaraflanum, en Íslendingar fylgja þar á eftir{{ref|globalcatch}}. Mest af því sem veiðist af keilu er saltað til útflutnings, en lítill hluti er frystur. Keila er ekki á [[rauði listinn|rauða lista]] [[IUCN]] yfir tegundir í hættu, en hún er skráð af [[Bretland|bresku]] samtökunum [[Marine Conservation Society]] sem fiskur sem neytendur ættu að forðast að kaupa vegna hættu á ofveiði.{{ref|consumer}}
 
==Tilvísanir==