Munur á milli breytinga „Öldungadeild Bandaríkjaþings“

m
-kafli Öldungadeild Bandaríkjaþings
m (-kafli Öldungadeild Bandaríkjaþings)
[[Mynd:Uscapitolindaylight.jpg|thumb|right|Öldungadeild Bandaríkjaþings fundar í [[Bandaríska þinghúsið|bandaríska þinghúsinu]] í [[Washingtonborg]].]]
 
== Öldungadeild Bandaríkjanna ==
'''Öldungadeild Bandaríkjaþings''' ([[enska]]: ''United States Senate'') er [[efri deild]] [[Bandaríkjaþing]]s, en [[neðri deild]] þess er [[fulltrúadeild Bandaríkjaþings]]. Er [[löggjafarvald]]i skipt milli þessara þingdeilda, og til þess að lög teljist gild, þarf samþykki beggja deilda. Engar aðrar stofnanir í Bandaríkjunum hafa löggjafarvald, en þingið getur veitt öðrum stofnunum heimildir til setninga reglugerða. Þingdeildirnar starfa í sitthvorri álmunni í þinghúsinu í [[Washington]]. Í öldungadeildinni sitja tveir fulltrúar frá hverju [[fylki Bandaríkjanna]], óháð stærð ríkisins, en í fulltrúadeildinni fer fjöldi fulltrúa eftir stærð þess ríkis er þeir eru fulltrúar fyrir.
=== Þingmenn ===