„Kreppa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 194.144.82.71 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 194.144.80.224
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
:''Kreppa getur einnig átt við [[kreppusótt]] eða [[blóðkreppusótt]]. Kreppa er líka sögn. Dæmi: Að '''kreppa''' tærnar.''
island lenti i kreppu og lenti a hausnum! til er gott lag a islandi sem heitir Kreppa og textinn í honum er kreppa og sleeppa t.d. mjög gott lag allir á youtube nuna að googla kreppa
:''[[Kreppa, á|Kreppa]] er einnig á sem rennur úr [[Brúarjökull|Brúarjökli]].''
'''Kreppa''' er [[hugtak]] sem haft er um verulega örðugleika í [[Efnahagur|efnahagsmálum]], með [[atvinnuleysi]] og sölutregðu fyrirtækja. Aðaleinkenni kreppu er ógurlegt verðfall á [[Gjaldmiðill|gjaldmiðlum]], fjöldauppsagnir og greiðsluerfiðleikar fyrirtækja og almennings. ''Kreppuboði'' er það nefnt sem sem veit á samdráttarskeið, þ.e. er fyrirboði kreppu.
 
== Bankar og kreppa ==
[[Banki|Bankar]] skreppa saman og sumir hrynja til falls í kreppum, sérstaklega þeir sem hafa verið áhættusæknir eða eru illa reknir. Ein skilgreiningin (''Demirguc-Kunt og Detragiache'', [[1998]]) sem lítur til kreppuboða segir að fjármálakreppa er þegar:
#Hlutfall varúðarfærðra eigna af heildareignum banka er umfram 10%.
#Björgunaraðgerðir kosta meira en 2% af landsframleiðslu.
#Vandamál fjármálakerfisins leiða til þess að verulegur hluti bankanna er þjóðnýttur.
#Umfangsmikil áhlaup á banka, þ.e. innlausnafár, eða gripið er til neyðaraðgerða, svo sem innlánsfrystingar eða ábyrgðaryfirlýsinga til að bregðast við vandanum. <ref>[http://www.althingi.is/altext/126/s/0817.html af Alþingi.is]</ref>
 
== Tengt efni ==
* [[Efnahagskreppan á Íslandi 2008–2009]]
* [[Kreppan mikla]]
* [[Heimskreppa]]
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
== Tenglar ==
* [http://www.island.is ''Island.is''; Upplýsingar vegna efnahagskreppu á Íslandi 2008-2009]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1693088 ''Kreppa - mikil óvissa framundan''; grein í Morgunblaðinu 1988]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1463420 ''Kreppan á Akureyri''; grein í Morgunblaðinu 1975]