„Holti (landnámsmaður)“: Munur á milli breytinga

m
Lagaði tengil.
(Ný síða: '''Holti''' var landnámsmaður í Austur-Húnavatnssýslu og nam Langadal austan við Blöndu ofan frá Móbergi og líkleg...)
 
m (Lagaði tengil.)
 
'''Holti''' var [[landnámsmaður]] í [[Austur-Húnavatnssýsla|Austur-Húnavatnssýslu]] og nam [[Langidalur (Húnaþingi)|Langadal]] austan við [[Blanda|Blöndu]] ofan frá [[Móberg]]i og líklega út að sjó en óvíst er hve langt landnám hans náði, því að í [[Landnáma]]bók er ekkert sagt um hver nam svæðið þar fyrir norðan, [[Laxárdalur (Austur-Húnavatnssýslu)|Laxárdal]] utanverðan og svo alla [[Skagaströnd (sveit)|Skagaströndina]], allt út að Fossá, sem er skammt sunnan við [[Kálfshamarsvík]]. Þar tók við landnám [[Hólmgöngu-Máni|Hólmgöngu-Mána]].
 
Holti bjó á [[Holtastaðir|Holtastöðum]] í Langadal.
7.517

breytingar