„Hannibal Valdimarsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hannibal Valdimarsson''' ([[13. janúar]] [[1903]] – [[1. september]] [[1991]]) var [[Ísland|íslenskur]] [[stjórnmál]]amaður og [[jafnaðarstefna|jafnaðarmaður]] sem upphaflega sat á þingi fyrir [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokkinn]], en átti síðan þátt í stofnun [[Sameiningarflokkur Alþýðu-Sósíalistaflokkurinn|Sameiningarflokks Alþýðu-Sósíalistaflokksins]] og [[Alþýðubandalagið|Alþýðubandalagsins]] þar sem hann var formaður [[1956]] til [[1968]]. Þegar Alþýðubandalagið var gert að stjórnmálaflokki [[1968]] sagði hann sig frá því og stofnaði [[Samtök frjálslyndra og vinstri manna]] og var formaður þeirra [[1969]] til [[1974]]. Hann var tvisvar ráðherra; [[félagsmálaráðherra|félags-]] og heilbrigðismálaráðherra[[heilbrigðisráðherra]] [[1956]] til [[1958]] og [[samgönguráðherra|samgöngu-]] og félagsmálaráðherra]] [[1971]] til [[1973]].
 
Hann er faðir [[Jón Baldvin Hannibalsson|Jóns Baldvins Hannibalssonar]], fyrrum [[utanríkisráðherra]].