„Brennihvelja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 26:
 
== Brennihvelja við Ísland ==
Brennihvelja er ein af sex marglyttutegundum sem finnast við Ísland og er ásamt [[bláglytta|bláglyttu]] sú algengasta. Uppvaxtarsvæði brennihvelju við Ísland er talið vera á Vestfjörðum. Tjón hefur orðið í [[fiskeldi]] af völdum brennihvelju. Í miklum straumi geta marglyttur lent á fiskikvíum og slitnað sundur og angar dreifst um allt. Stingfrumur geta verið virkar í marga daga eftir að þær hafa losnað frá. Mikið tjón varð í fiskeldi í [[Mjóifjörður (Austfjörðum)|Mjóafirði]] af völdum brennihvelju.
 
 
 
== Tilvísanir ==