„Hvammur (Norðurárdal)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ahjartar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hvammur í Norðurárdal''' er [[bóndabýli]] og [[kirkjustaður|kirkjustaður.]] Þar var einnig [[prestssetur]] til [[1911]], en nú er kirkjunni þjónað frá [[Stafholtstungnahreppur|Stafholti]]. Í Hvammi var í kaþólskum sið kirkja helguð [[María guðsmóðir|Maríu guðsmóður]], en núverandi kirkja er lítil [[timburkirkja]] og forkirkjulaus, byggð árið [[1880]]. [[Altaristafla]] kirkjunnar er eftir [[Þórarinn B. Þorláksson]] [[listmálari|listmálara]] og [[kaleikur]] og [[patína]] eftir [[Eggert Guðmundsson]] í [[Sólheimatunga|Sólheimatungu]]. Þar er einnig [[skírnarfontur]] smíðaður af [[Ríkarður Jónsson|Ríkarði Jónssyni]], [[Myndhöggvari|myndhöggvara]]. Árið [[1808]] féll mikið snjófljóð á bæinn í Hvammi er braut bæinn niður og varð syni þáverandi prests, Þórðar Þorsteinssonar ([[1754]]-[[1819]]), að bana. Eftir það var bærinn færður þangað þar sem hann er staðsettur.
== Heimildir ==
* {{bókaheimild|höfundur=Þorsteinn Jósepsson, Steindór Steindórsson og Páll Líndal|titill=Landið þitt Ísland, A-G|útgefandi=Örn og Örlygur|ár=1982|ISBN=}}