„Gítar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m snurfus
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
Gítarar eru annað hvort kassagítarar eða rafmagnsgítarar eða bæði (hálfkassagítarar). Rafmagnsgítarar eru tengdir við [[gítarmagnari|gítarmagnara]] sem kemur í stað kassans við að magna upp hljóminn.
 
Á gítarhausnum má finna stilliskrúfur, sem stilla strengi gítarsins að tiltekninni [[tónn|tónhæð]]. Hálsinn er með gripabretti þar sem myndaðir eru hljómar með fingrunum og á sjálfum búknum er að finna brú sem að festir strengina niður, og ef um rafmagnsgítar um ræðir þá eru þar líka [[nemi|nemar]] ("pickup") sem nema titringinn og ýmsir stillitakkar (t.d. fyrir hljóðstyrkthljóðstyrk og tón).
 
Gítarinn á rætur sínar að rekja allt að 5000 ár aftur í tímann, en svo lengi hafa verið til hljóðfæri sem svipar til gítarsins. Gítarinn sem við þekkjum í dag kemur frá [[Spánn|Spáni]] er um þúsund ára gamall.