Munur á milli breytinga „Grótta“

23 bæti fjarlægð ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
(Viðaukar)
[[Mynd:Grótta2.JPG|thumb|300px|Grótta á Seltjarnarnesi.]]
'''Grótta''' er yst á [[Seltjarnarnes]]i, og er nú eyja. Hægt er að komast þangað út á fjöru, eftir mjóum granda sem fer í kaf á flóði. Viti var reistur í Gróttu árið 1897, en núverandi viti er frá árinu 1947. Albert Þorvarðsson var lengi vitavörður í Gróttu, en hann drukknaði í sjóróðri 12. júní 1970. Björgunarsveitin á Seltjarnarnesi ber nafn hans. Hnit staðarins eru 64° 9,866'N, 22° 1,325'W.
 
Orðið ''grótta'' merkir jarðfall eða hola (gryfja), en það getur einnig þýtt hellir, sbr „grotta“ í [[sænska|sænsku]]. Grótta (eða ''grótti'', kk) getur einnig þýttverið [[kvörn]] til að mala korn, sbr. kvæðið [[Gróttasöngur|Gróttasöng]], og er nafnið þá dregið af holunni sem er á efri kvarnarsteininum, sem kornið var látið í.
 
Miklar breytingar hafa orðið við Gróttu frá því að land byggðist, bæði vegna landsigs og landbrots, og geta því þau einkenni sem voru tilefni nafnsins verið horfin. Af elstu kortum má sjá að Grótta var upphaflega landföst, þ.e. nyrsti hluti Seltjarnarness. Áður var malarkambur úr Gróttu yfir í Suðurnes á Seltjarnarnesi, þar sem golfvöllurinn er nú. Þar fyrir innan var Seltjörn, sem gaf nesinu nafn. BæðiMalarkamburinn grandinner nú horfinn og tjörnin eruorðin nú horfinsjávarvík, en hugsanlegte.t.v. er aðhefur [[Bakkatjörn]] hafi áður verið innsti hluti Seltjarnar.
 
Áður fyrr var bær í Gróttu, og er fyrst getið um hann í heimildum um 1547. Árið 1703 var hann [[hjáleiga]] frá [[Nes við Seltjörn|Nesi]]. Bærinn fór síðar í eyði en byggðist aftur á 19. öld.
Albert Þorvarðsson var lengi vitavörður í Gróttu, en hann drukknaði í sjóróðri 12. júní 1970. Björgunarsveitin á Seltjarnarnesi ber nafn hans.
 
Nágrenni Gróttu er vinsælt útivistarsvæði. Grótta er [[friðland]] vegna fuglalífs (friðlýst 1974) og er umferð fólks bönnuð þar frá 1. maí til 1. júlí ár hvert. Stefnt er að því að koma upp fræðasetri í Gróttu.
== Tenglar ==
* [http://www.seltjarnarnes.is/umhverfi/grotta/ Saga Gróttu.]
 
{{Stubbur|landafræði|Ísland}}
{{Friðlönd}}
 
Óskráður notandi