„Skortstaða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Skortstaða''' (e. ''short position'') er aðferð sem menn nota í [[fjármál]]um til þess að [[hagnaður|hagnast]] á [[verðfall]]i [[verðbréf]]a eða annarra verðmæta t.d. [[gjaldmiðill|gjaldmiðla]] eða [[hrávörur|hrávara]], með því að fá þau lánuð til sölu með það að markmiði að kaupa aftur ódýrara seinna og skila til lánveitanda. Sá sem tekur [[skortstaða|skortstöðu]] í eign á minna en ekki neitt í eign þ.e. skuldar hana að fullu.Þeir aðilar sem taka þátt í skortstöðum með láni verðbréfa eru venjulega [[fjárfestir|langtímafjárfestar]] sem hafa trú á verðhækkun til langs tíma en eru ekki að eltast við skammtímasveiflur. Lánveitandi fær greiðslu frá lántaka fyrir lán verðbréfanna.
 
Skortsala (e. short selling) er þegar eign er fengin að láni og hún síðan seld í því augnamiði að kaupa hana aftur á lægra verði. Til að endurgreiða lánið þarf að kaupa eignina aftur. Skortsala er m.a. notuð þegar veðjað er á að eign muni lækka í verði. Sá sem tekur skortstöðu getur þá keypt eignina á lægra verði en hann seldi hana á og hagnast þegar hann hefur losað sig úr skortstöðu. <ref>{{Vísindavefurinn|47335|Hvað er skortsala?}}</ref>
 
Þeir sem hafa tekið skortstöðu í einhverjum verðmætum er stundum sagðir hafa tekið ,,stöðu gegn" þeim, þ.e. hafi trú á lækkun þeirra.
Lína 31 ⟶ 33:
 
[[Flokkur:Hagfræði]]
 
==Tilvísanir==
<references>
 
[[ar:بيع مكشوف]]