„Alríkislögregla Rússneska Sambandsríkisins“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
Meginstarfssemi FSB er innan Rússneska sambandsríkisins en njósnir á erlendri grund eru á vegum sérstakrar stofnunar (SVR). Undantekning á þessu er að FSB sinnir rafrænum njósnum erlendis.
Stofndagur FSB markast við [[3. apríl]] [[1995]] þegar [[Boris Yeltsin]] þáverandi [[forseti Rússlands|forseta Rússlands]] undirritaði lög þar sem fyrirrennarinn Alríkisstofnun gagnnjósna (skammstöfuð FSK), fékk nýtt heiti, FSB og aukin völd til gagnnjósna innan Rússlands.
 
Höfuðstöðvar FSB eru í fyrrum höfuðstöðvum KGB við [[Lubyanka Torg]] í miðborg [[Moskva|Moskvu]].
 
==Saga==