„Erfðamengi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Oddurv (spjall | framlög)
MondalorBot (spjall | framlög)
m Robot Bæti við: la:Genoma; kosmetiske ændringer
Lína 1:
'''Erfðamengi''', eða '''genamengi''' er hugtak sem notað er í [[erfðafræði]] og [[lífupplýsingafræði]] sem safnheiti yfir allt [[erfðaefni]] í [[lífvera|lífveru]], jafnt [[gen]] sem önnur svæði [[kjarnsýra]]nna. Í erfðamenginu eru fólgnar allar arfbærar upplýsingar og því ætti í grundvallaratriðum að vera hægt að endurgera starfhæfa lífveru út frá erfðamenginu, væru allir [[þroski (líffræði)|þroska-]] og [[stjórnun genatjáningar|stjórnunarferlar]] lífverunnar þekktir til fullnustu.
 
== Tengt efni ==
{{Gátt Líftækni}}
* [[Erfðafræði]]
* [[Erfðatækni]]
* [[Lífefnafræði]]
* [[Líftækni]]
* [[Prótínmengi]]
* [[Sameindalíffræði]]
 
{{stubbur}}
Lína 44:
[[ja:ゲノム]]
[[ko:게놈]]
[[la:Genoma]]
[[lb:Genom]]
[[lt:Genomas]]