„Sófistar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m Óþolandi whitespace
Lína 5:
 
== Mælskulist og rökbrellur ==
Sófistar lögðu áherslu á hið ytra form og létu málefnið víkja fyrir framsetningu. Þeir reyndu með [[rökbrella|rökbrellum]] og mælskulist að sigra andstæðinga í rökræðum. Það komst á sá orðrómur að þeir væru meistarar í að gera svart að hvítu. Þessi áhersla sófista á rökvísi er sprottinn upp úr afstæðiskenndu lífsviðhorfi þeirra. Sumir sófistar trúðu ekki að til væri [[Hlutlægni|hlutlægur]] [[sannleikur]] eða algerlega bindandi [[siðferði]]. Þetta snerist svo upp í grímulausa einstaklingshyggju þar sem frelsi var túlkað sem hömluleysi og réttlætinguréttlæting á þvíþess að sá sem færi með völd hefði einnig réttinn sín megin.
 
== Sókrates ==