„Hans Danakonungur“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Kong Hans.jpg|thumb|right|Hans Danakonungur - eða hugmynd seinni tíma manna um hann.]]
'''Hans''' ([[2. febrúar]] [[1455]] - [[20. febrúar]] [[1513]]) var konungur [[Danmörk|Danmerkur]] frá [[1481]]-[[1513]], konungur [[Noregur|Noregs]] og [[Ísland]]s [[1483]]-[[1513]] og konungur [[Svíþjóð]]ar [[1497]]-[[1501]].
 
'''Hans''' ([[2. febrúar]] [[1455]] - [[20. febrúar]] [[1513]]) var konungur [[Danmörk|Danmerkur]] frá [[1481]]-[[1513]], konungur [[Noregur|Noregs]] og [[Ísland]]s [[1483]]-[[1513]] og konungur [[Svíþjóð]]ar [[1497]]-[[1501]].
 
Hans var eldri sonur [[Kristján 1.|Kristjáns 1]]. Danakonungs og [[Dóróthea af Brandenborg|Dórótheu af Brandenborg]]. Þegar hann var ársgamall var hann valinn arftaki föður sins í Danmörku og árið 1458 einnig í Noregi og Svíþjóð. Hann tók við ríki í Danmörku þegar faðir hans lést 1481 en þá ríkti nokkur óvissa um framtíð [[Kalmarsambandið|Kalmarsambandsins]]; Norðmenn þreifuðu fyrir sér með ríkjasamband við Svíþjóð en fengu engin svör og tóku því Hans til konungs 1483. Svíarnir voru tregari til en þó var Hans tekinn til konungs í Svíþjóð 1497, eftir að hafa unnið sigur á sænska ríkisstjóranum [[Sten Sture]] í orrustunni við Rotebro.
50.763

breytingar