„NORDEK“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Sigurdurolafsson (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''NORDEK''' (úr [[sænska|sænsku]]: ''Nordiskt ekonomiskt gemenskap'') eða '''NORDØK''' (úr [[danska|dönsku]]/[[norska|norsku]]: ''Nordisk økonomisk samarbeid'') var uppástunga að [[tollabandalag]]i milli [[Norðurlönd|Norðurlandanna]] sem reynt var að semja um 1968-1970. Danski forsætisráðherrann [[Hilmar Baunsgaard]] stakk upp á bandalaginu sem valkosti við [[Evrópska efnahagssvæðið]]. Andstaða [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] og tregða innan [[Ísland]]s, [[Færeyjar|Færeyja]] og [[Noregur|Noregs]] varð til þess að illa gekk að koma saman samningi. Samkomulagið varð að engu þegar Danir og Norðmenn sóttu um aðild að [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]] 1970 (fellt með þjóðaratkvæðagreiðslu í Noregi 1972 en samþykkt í Danmörku) sem varð til þess að Finnar sögðu sig frá viðræðunum. Samkomulagið var nefnt sem dæmi um „veisluskandinavisma“ þ.e. gerð samkomulaga á norrænum ráðstefnum og fundum sem löndin síðan hunsa eftir að heim er komið.
 
==Tenglar==
* [http://www.norden.org/is/um-samstarfith/saga-norraens-samstarfs Saga norræns samstarfs á Norden.org] (á íslensku)
 
{{Norrænt samstarf}}
Lína 5 ⟶ 8:
[[Flokkur:Efnahagsbandalög]]
[[Flokkur:Norrænt samstarf]]
[[Flokkur:Norðurlönd]]
 
[[en:Nordek]]