„Landbúnaðarháskóli Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
→‎Viskukýrin: nýir sigurvegarar
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
→‎Viskukýrin: Nýir sigurvegarar
Lína 28:
 
=== Viskukýrin ===
Viskukýrin er spurningakeppni Landbúnaðarháskólans og keppa þar sín á milli háskóladeild 1 til 3 (árin)háskóladeildir, framhaldsnemar, starfsmenn, staðarbúar á Hvanneyri, bændadeildir 1 og 2bændadeild og nemendur og kennarar á Reykjum. Sigurvegarar hafa verið sem hér segir:
* Starfsmenn bændadeildar (2005)
* Framhaldsnemar (2006)
* Staðarbúar (2007 og 2008)
* Umhverfisskipulag (2009)
* Búvísindi og hestafræði (2010)
 
Keppnin er lífleg og spurningarnar úr öllum áttum. Spyrill hefur öll árin verið [[Logi Bergmann Eiðsson]].<ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/folk/frett.html?nid=1254775|titill=Spurningakeppnin Viskukýrin 2007|mánuðurskoðað=21. febrúar|árskoðað=2006}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1254798|titill=Er Þollur rauðbrandhuppóttur eða rauðbrandsokkóttur?|mánuðurskoðað=21. febrúar|árskoðað=2006}}</ref>