„VHS“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Video Home System''' (skammstafað sem '''VHS''') er [[myndband]]sstaðall sem var þróaður á [[1971-1980|áttunda áratugnum]]. Hann var settur á markað síðar á áratugnum. Á seinni árum áttunda og níutunda áratuganna var mikið keppni milli myndbandsstaðla, þetta var þekkt sem [[Betamax-VHS stríð]]ið. VHS varð vinsælasti staðallinn á heimilum. VHS er með lengri spiltíma, er fljótari í því að spóla áfram og til baka og er einfaldari í uppbyggingu en [[Betamax]]. VHS var [[opinn staðall]] og þess vegna gæti verið framleiddur víða án leyfiskostnaða. VHS varð helsti myndbandsstaðallinn fyrir tíunda áratuginn.
 
Á seinni árum hafa [[diskur|diskar]] orðið helsti staðallinn, og bjóða upp á betri myndgæði en VHS. Fyrsti diskstaðallinn sem settur var á markað, [[Laserdisc]], var ekki vinsæll en [[DVD]] var tekinn upp víða af [[myndver]]um, [[verslun]]um og þá [[leigusali|leigusölum]]. Fyrir árið [[2006]] varvoru VHS-myndbönd ekki lengur framleidd, kvikmyndir voru gefnar út á DVD eða [[Blu-ray]]. Er ennþá hægt að fá auð VHS-myndbönd sem getur verið notuð heima til að taka upp sjónvarpsþætti.
 
{{stubbur}}