„Laukur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Málfar
Lína 14:
}}
 
'''Laukur''' er heiti sem á við nokkrar [[laukar|lauktegundir]]. Þær eru þekktar sem laukar en þegar notað er orðið án útskýringar á það við yfirleitt '''''Allium cepa'''''. BlómlaukurinnBlómlaukur ''Allium cepa'' vex neðanjarðar og er notaður til að geyma [[næringarefni|næringarefnum]] handa jurtinni. Þess vegna er hann stundum talinn [[rótarhnýði]], sem hann er ekki. ''Allium cepa'' er aðeins ræktaður, hann vex ekki villdur. Til eru nokkrar tengdarvilldar tegundir tengdar honum sem vaxa í [[Kína]].
 
== Notkun ==
 
Laukar eru nokkrarnokkur elstu [[grænmeti]]n sem rætkuð hafa verið. Laukar eru notaðir í alls konar réttum í mörgum menningum. Þeir fást ferskir, frosnir, niðursoðnir, brúnaðir, pæklaðir, muldir, brytjaðir og og þurrkaðir. Laukar eru oftast notaðir brytjaðir eða sneiddir og má nota þá í næstum því hvaða tegund af mat sem er, m.a. í eldöðum mat og ferskum salötum. Sjaldan eru laukar borðaðir einir, en eru bornir fram sem meðlæti með aðalréttum. Bragðið er breytilegt og ræðst af lauktegundinni.
 
Laukar sem hafa verið settir í pækil eru borðaðir sem snarl. Í [[Bretland]]i og [[Ástralía|Ástralíu]] eru þeir bornir fram með [[fiskur og franskar|fiski og frönskum]] og heita bara „pæklaðir laukar“. Laukar eru notaðir víða í [[Indland]]i og [[Pakistan]] og eru grundvallarhráefni í matseld þar. Þeir eru almennt notaðir sem grunnhráefni í [[karrí]]um eða í [[þykkni|þykknum]] og borðaðir sem aðalréttur eða meðlæti.
Lína 26:
=== Laukduft ===
 
Laukduft er [[krydd]] sem notað er til bragðbætis í matseld. Það er gert úr þurrkuðum laukum sem mulnir hafa verið mikið. Oftast eru notaðir laukar sem hafa sterkt bragð, þess vegna hefur duftið sterkt lykt. Laukduft fástfæst í nokkrum tegundum.
 
== Ræktun ==