„Gamma“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
D'ohBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: lv:Gamma (burts)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
'''Gamma''' (hástafur: '''Γ''', lágstafur: '''γ''') er þriðji [[bókstafur]]inn í [[grískt stafróf|gríska stafrófinu]]. Stafir sem hafa þróast frá stafnum eru hin rómversku [[C (bókstafur)|C]] og [[G]], og [[Kýrillískt letur|kýrillíska]] Ge (Г, г) og Ghe (Ґ, ґ). Í gríska númerakerfinu hefur hann gildið 3.
{{Stubbur|málfræði}}
 
==Framburður með öðrum grískum stöfum==
* Tvöfalt gamma (γγ) er borið fram eins og ng
* Gamma ásamt xí (γξ) er borið fram eins og nx
* Gamma ásamt kí (γχ) er borið fram eins og nkh
* Gamma ásamt kappa (γκ) er borið fram eins og nk
 
==Notkun stafsins==
Gamma er gjarnan notað sem tákn fyrir:
===Lágstafurinn γ===
* [[Gammageisli|Gammageisla]] í [[Kjarneðlisfræði]]
* [[Yfirborðsspennu]]
* Styrkleika [[sýklalyf]]ja (1 γ = 1 µg/ml) í [[örverufræði]]
* [[Eðlisþyngd]] í [[vélaverkfræði]]
 
===Hástafurinn Γ===
* [[Gammafallið]] í [[stærðfræði]] er útvíkkun [[aðfeldi]]s að [[tvinntölur|tvinntölum]]
 
 
{{Stubbur|málfræði}}
[[Flokkur:Grískt stafróf]]