„Michael Phelps“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{athygli|vantar hlutleysi}}
[[Mynd:Phelpsbeijing.jpg|thumb|right|250px|Michael Phelps á Ólympíuleikunum í Beijing árið 2008.]]
'''Michael Phelps''' (fæddur [[30. júní]] [[1985]]) er bandarískur sundíþróttamaður. Hann vann átta gull á Ólympíuleikunum og er talinn einn besti sundmaður allra tíma.<ref>{{vefheimild |url=http://www.msnbc.msn.com/id/26194188 |titill=Phelps officially world's greatest athlete ever |árskoðað=2010 |mánuðurskoðað=20. janúar}}</ref>
 
Í æsku var hann með mikinn athyglisbrest og mamma hans lét hann mikið í íþróttir. Marga unga sundmenn dreymir um þennan árángur. Phelps æfir á hverjum degir og sleppir aldrei æfingu, ekki einu sinni á jólunum.{{heimild vantar}}