„Stefán Jóhann Stefánsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Stefan_Johann_Stefansson.jpg|thumb|right|Stefán Jóhann Stefánsson]]
'''Stefán Jóhann Stefánsson''' ([[20. júlí]] [[1894]] – [[20. október]] [[1980]]) fæddist í [[Eyjafjörður|Eyjafirði]] og var fyrsti [[Utanríkisráðherrar á Íslandi|utanríkisráðherra Íslands]] og seinna [[Forsætisráðherrar á Íslandi|forsætisráðherra]]. Hann var formaður [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokksins]] 1938-1952. Stefán Jóhann var forsætisráðherra þegar [[Ísland]] gekk í [[NATÓ]].
 
Stefán Jóhann fæddist á Dagverðareyri í Glæsibæjarhreppi í [[Eyjafjörður|Eyjafirði]]. Hann lauk lögfræðiprófi [[1922]]. Hann var fyrst kjörinn á þing fyrir [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokkinn]] [[1934]] og sat til [[1937]]. Aftur var Stefán Jóhann kjörinn á þing 1942 og var þingmaður til ársins [[1953]]. Hann var [[félagsmálaráðherra]] [[1939]] og [[utanríkisráðherra]] [[1940]]-[[1942]]. Á árunum [[1947]]-[[1949]] var hann forsætis- og félagsmálaráðherra. Stefán Jóhann var formaður Alþýðuflokksins á árunum 1938-52. Hann var um skeið [[sendiherra]] Íslands í [[Danmörk|Danmörku]].
 
== Tengt efni ==
* [[Óeirðirnar á Austurvelli 1949]]
 
== Tenglar ==