„Vistsvæði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m ecoregion
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Hintere_Schwaerze.jpg|thumb|right|[[Austurrísku Alparnir]] eru dæmi um vistsvæði.]]
'''Vistsvæði''' er [[vistfræði]]lega skilgreint svæði sem er minna en [[líflandfræðilegur heimshluti]] en stærra en [[vistkerfi]]. Vistsvæði ná yfir tiltölulega stór svæði þar sem eru einkennandi samsetningar náttúrulegra [[líffélag]]a; [[flóra|flóru]], [[fána|fánu]] og [[vistkerfi|vistkerfa]]. [[Líffræðilegur fjölbreytileiki]] innan vistsvæðis greinir það frá öðrum vistsvæðum. Hann ræðst af þeim [[loftslag]]s- og [[landslagsþáttur|landslagsþáttum]] sem einkenna svæðið.
 
{{stubbur|líffræði}}