Munur á milli breytinga „Rotþró“

61 bæti bætt við ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
m
[[Mynd:Septic tank not in ground.jpg|thumb|250px|Rotþró]]
 
'''Rotþró''' er tankur eða röð tanka sem hægja á flæði skólps og minnka magn fastra efna í skólpinu þar sem gegnumstreymi er ekki beint í gegnum tankinn. Óuppleyst efni skiljast frá [[vatn]]inu á þann hátt að þyngri efnin setjast á botninn en [[fita]] og önnur léttari efni fljóta upp. Þannig myndast [[flotlag]] og [[botnlag]].
 
18.098

breytingar