„Gouda (ostur)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 17:
 
== Uppruni ==
Orðið „Gouda“ er nú almennt heiti á ostinumþessari osttegund, og er ekki takmarkaðurnotað aðeins fyrirá ostosti framleiddanframleiddum í Hollandi.<ref>{{vefheimild |url=http://www.hetvolk.be/Article/Detail.aspx?articleID=dmf21032006_050 |titill=Kwaliteit Goudse kaas brokkelt af |árskoðað=2009 |mánuðurskoðað=11. desember}}</ref> Heitið „Noord-Hollandse Gouda“ er verndað af [[Evrópusambandið|Evrópusambandinu]].<ref>{{vefheimild |url=http://ec.europa.eu/agriculture/qual/en/192_en.htm |titill=Noord-Hollandse Gouda |árskoðað=2009 |mánuðurskoðað=11. desember}}</ref> Osturinn sjálfur var upprunalega framleiddur í Gouda í héraðinu [[Suður-Holland]], þess vegna sýnist skráning heitisins í [[Norður-Holland]]i rangt. Hins vegar er Norður-Holland er talið besta beitiland í landinu, og var endurheimt undan sjónum með [[stíflugarður|stíflugörðum]].
 
== Tegundir ==