„Byggingarefni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 21:
Byggingar úr leðju og leir finnast í [[Vestur-Evrópa|Vestur-]] og [[Norður-Evrópa|Norður-Evrópu]] og hafa verið byggðar þar í margar aldir. Sumar þessara bygginga eru enn íbúðarhæfar í dag.
 
== Berg ==
{{stubbur|mannvirki}}
Mannvirki úr bergi hafa verið byggð í mjög langan tíma. Berg er varanlegasta byggingarefni sem má fást, og er yfirleitt mjög fáanlegt. Til eru margar bergtegundir og allar hafa ólíka eiginleika sem gera þær betri eða verri til sérstakra notkana. Berg er mjög þétt efni sem býður upp á mikla vernd. Helstu ókostir bergs er þyngd og klaufaskapur þess. [[Orkuþéttleiki]] bergs er líka ókostur, talið erfitt er að halda það heitt án þess að nota mikla orku.
 
Í fyrstu voru bergveggir byggðir með því að setja bara einn stein á annan, án [[sement]]s. Með tímanum varð sement algengari og er næstum alltaf notað í dag til að byggja veggi.
 
Má sjá byggingar úr [[steinn|steini]] í flestum stórum borgum í dag. Nokkrar [[siðmenning]]ar notuðu aðeins stein, til dæmis [[Egyptaland hið forna|Fornegyptar]], [[Astekar]] og [[Inkaveldið|Inkar]].
 
[[Flokkur:Byggingarefni |Byggingarefni ]]