„Óeirðir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Götuóeirðir''' eru borgaralegar óspektir, oft í tengslum við mótmæli fólks gegn aðgerðum ríkis (eða ríkja) eða stórfyrirtækis. Lögreg...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
Götuóeirðir geta varðað [[refsing]]u bæði samkvæmt [[lögreglusamþykkt]]um og [[hegningarlög]]um. Í lögreglusamþykktum er kveðið svo á að uppþot, áflog, óspektir eða önnur háttsemi sem raskar allsherjarreglum megi ekki eiga sér stað á almannafæri og menn megi ekki þyrpast þar saman ef það truflar umferð eða veldur vegfarendum öðrum óþægindum. Slík háttsemi varðar sektum nema um alvarleg brot sé að ræða.
 
== Tengt efni ==
* [[Borgaraleg óhlýðni]]
* [[Friðsamleg mótmæli]]
* [[Listi yfir mótmæli og óeirðir á Íslandi]]
* [[Mótmæli]]
 
{{Stubbur}}