„Frumefni í flokki 11“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m myntmálmar
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
|-
! [[Frumefni í lotu 4|'''4''']]
| style="text-align:center; background-color:#ffc0c0; color:black; border:1px2px solid black;" | 29<br />&nbsp;[[Kopar|Cu]]&nbsp;
|-
! [[Frumefni í lotu 5|'''5''']]
| style="text-align:center; background-color:#ffc0c0; color:black; border:1px2px solid black;" | 47<br />&nbsp;[[Silfur|Ag]]
|-
! [[Frumefni í lotu 6|'''6''']]
| style="text-align:center; background-color:#ffc0c0; color:black; border:1px2px solid black;" | 79<br />&nbsp;[[Gull|Au]]&nbsp;
|-
! [[Frumefni í lotu 7|'''7''']]
| style="text-align:center; background-color:#ffc0c0; color:black; border:1px2px dashed black;" | 111<br />&nbsp;[[Röntgenín|Rg]]&nbsp;
|}
'''Frumefni í flokki 11''' í [[lotukerfið|lotukerfinu]] eru fjórir [[hliðarmálmur|hliðarmálmar]], en þrjá þeirra er algengt að nota í [[mynt]]ir. Þessir málmar eru því stundum kallaðir '''myntmálmar'''. Þetta eru [[kopar]], [[silfur]], [[gull]] og [[röntgenín]] sem er óstöðugt [[geislavirkni|geislavirkt]] tilbúið efni. Fyrir utan röntgenín koma allir þessir málmar fyrir hreinir í náttúrunni og hafa þekkst frá [[forsögulegur tími|forsögulegum tíma]]. Þessir málmar eru tiltölulega stöðugir og ónæmir fyrir [[tæring]]u og leiða vel [[rafmagn]].