„Giorgos Seferis“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Giorgos_Seferis_1963.jpg|thumb|right|Giorgos Seferis]]
'''Giorgos Seferis''' ([[gríska]]: ''Γιώργος Σεφέρης'') ([[13. mars]] [[1900]] – [[20. september]] [[1971]]) var [[Grikkland|grískt]] [[ljóðskáld]] sem starfaði einnig sem [[sendiherra]] Grikklands. Hann var sendiherra í Bretlandi á árunum [[1957]]-[[1962]]. Árið [[1963]] hlaut [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|Nóbelsverðlaunin í bókmenntum]]. Seferis, sem var [[dulnefni]], var eilítil umbreyting á ættarnafni hans, ''Seferiadis'' (''Σεφεριάδης'').