„Búrfellsvirkjun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Jonr (spjall | framlög)
Lína 3:
 
==Forsaga==
Um og uppúr aldamótunum 1900 voru uppi ýmsar vangaveltur um virkjanir hér á landiÍslandi. Þá var byrjað að virkja fallvötn í [[Noregur|Noregi]], [[Svíþjóð]] og víðar í [[Evrópu]].
 
Árið [[1914]] stofnaði [[Einar Benediktsson]] [[Fossafélagið Títan]] í því augnamiði að rannsaka möguleika virkjunar á Íslandi. Þær rannsóknir framkvæmdi norskur vélfræðingur, Gotfred Sætersmoen að nafni, á árunum 1915-17. Gotfred skilaði af sér áætlunum að virkjunum í Þjórsá, m.a. við Búrfell. Ljóst var að til þyrfti stóriðju, einhvers konar orkufreka verksmiðjuframleiðslu, til þess að virkjunin yrði arðbær. Til greina kom að byggja áburðarverksmiðju en ekkert varð úr þeim áætlunum og söfnuðu þær ryki næstu áratugina.