„Torah“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Masae (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
m synagóga->samkunduhús
Lína 16:
 
==Uppbygging==
[[Mynd:241530 7953 torah.jpg|thumb|Opin Torah rolla fyrir helgiathöfn í [[synagóga|synagógusamkunduhús]]i]]
Bækurnar fimm innihalda annars vegar samsteypt kerfi laga og reglna og hins vegar sögulega lýsingu á því sem varð Gyðingdómur.
Bækurnar fimm (sérstaklega sú fyrsta, fyrsti hluta annarar, og mikið af þeirri fjórðu) eru einkum safn sagna fremur en listar yfir lög og reglur, en í þeim má samt finna allar helstu hugmyndirnar og hugtökin í Gyðingdóms. Fimmta Mósebókin er frábrugðin hinum fjórum og inniheldur skilnaðarræðu Móse til Gyðinga.
Lína 28:
Fyrir alla venjulega notkun er Torah prentuð eins og venjulegar bækur, oft með hebreska textanum annars vegar og þýðingum á önnur mál hins vegar.
 
Torah rollurnar er geymdar í heilagasta hluta [[synagóga|synagógunnarsamkunduhús]]sins, í Örkinni (אֲרוֹן קֹדשׁ ''aron kodesh'' á hebresku.)